Fimmtudagur, 11. júlí 2013 16:31 |
Keppninni í skeet í Granada var að ljúka og endaði Ellert Aðalsteinsson í 82.sæti af 101 keppanda. Skorið hjá honum var 111 dúfur, 23 24 22 22 20. Hákon Þ. Svavarsson endaði í 68.sæti með 114 dúfur, 23 23 23 23 22 og náði þar s.k. MQS sem þarf til að eiga möguleika á að komast inná Ólympíuleika.
|