Kjartan varð Íslandsmeistari í Bench Rest í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 18. ágúst 2013 18:36

2013 islmot br gr kfKjartan Friðriksson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest riffli HV í grúppum. Keppt var á 100 og 200 metra færi og varð Kjartan Íslandsmeistari eftir harða keppni við Hafstein Þór Magnússon frá Akranesi. Þriðji varð svo Daníel Sigurðsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Nánari fréttir af mótinu eru í vinnslu og verða birtar um leið og þær berast, ásamt myndum frá því. Úrslitin komin hérna.

AddThis Social Bookmark Button