Staðan á Íslandsmótinu í Bench Rest eftir fyrri daginn komin hérna. Á morgun er seinni hlutinn þar sem skotið er á 200 metra færi.