Fimmtudagur, 15. ágúst 2013 08:06 |
Á BR50 var keppt í öllum flokkum samkvæmt reglum. Í Sporter flokki sigraði Þorsteinn Bjarnarson með 207/1x, í Light Varmint Stefán Eggert Jónsson með 218/0x og hann vann einnig Heavy Varmint með 237/4x og í Opna flokknum Þorsteinn Bjarnarson með 220/2x.
|