Brautaskipting á Íslandsmótinu um helgina verður ákveðin með útdrætti. Drátturinn verður kl.19:00 á fimmtudaginn á Álfsnesi og verður dregið um brautir fyrir báða keppnisdagana. Mótsgjald er kr. 3500kr.