Riðlaskipting á Landsmóti STÍ sem haldið verður í Kópavogi í næstu viku er komin hérna. Vegna fjölda skráninga varð að flytja loftriffilkeppnina á fimmtudaginn en loftskammbyssan verður haldin á miðvikudeginum.