Ellert Aðalsteinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var að ljúka keppni á spænska meistaramótinuÂÂ Copa del Rey,og jafnaði þar Íslandsmet Sigurþórs Jóhannessonar 115 af 125 mögulegum. Hann skaut 23-23-24-22-23. Â /gkg