Laugardagur, 22. mars 2014 21:27 |
Vormót SR í skeet fór fram á Álfsnesi í dag. Skotnar voru 75 leirdúfur og sigraði Örn Valdimarsson með 65, annar varð Sigurður Unnar Hauksson með 63 og þriðji varð Kjartan Örn Kjartansson með 60 stig. Nánar á Facebook síðu félagsins. /gkg
|