Karl Kristinsson Íslandsmeistari Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 22. mars 2014 16:47


gkg_1174gkg_11932014 islmot std 22mar bls1Á Íslandsmótinu í Staðlaðri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í dag varð Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari, með 525 stig, annar varð Friðrik Þ. Goethe með 514 stig og í 3ja sæti Eiríkur Ó. Jónsson úr Skotfélagi Kópavogs með 510 stig. Í liðakeppninni sigraði A-sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,494 stig (Karl Kristinsson 525, Engilbert Runólfsson 495 og Kristína Sigurðardóttir 474). Í öðru sæti A-sveit Skotfélags Kópavogs með 1,484 stig (Friðrik Þ.Goethe 514, Eiríkur Ó.Jónsson 510 og Emil Kárason 460). Í þriðja sæti varð svo sveit Skotfélags Akureyrar með 1,396 stig (Grétar M.Axelsson 509, Finnur Steingrímsson 454 og Guðlaugur B.Magnússon 433). Íslandsmeistarar í flokkum voru einnig krýndir en þeir eru í 2.flokki Karl Kristinsson úr SR, í 3.flokki Friðrik Þ.Goethe úr SFk og í 0.flokki Karl Einarsson úr SFK. Frekari upplýsingar og myndir komnar hérna. Nýtt 25.Mars  MYNDBAND Â /gkg

AddThis Social Bookmark Button