14 manns mættu til keppni á Vormóti SR í loftskammbyssu og loftriffli í kvöld. Í loftriffli sigraði Íris Eva Einarsdóttir 401,6 stig, Guðmundur Helgi Christensen varð annar með 385,6 stig og Logi Benediktsson þriðji með 377,1 stig. Í loftskammbyssu sigraði Ásgeir Sigurgeirsson með 382 stig, Thomas Viderö varð annar með 370 stig og Guðmundur Kr. Gíslason með 368 stig. Â /gkg