Ásgeir Sigurgeirsson lauk keppni á heimsbikarmótinu í Kína í morgun. Hann hafnaði í 20.sæti með 547 stig (87 88 96 95 90 91)