Þriðjudagur, 24. júní 2014 09:28 |
Þessa dagana stendur yfir Evrópumeistaramót í haglabyssu í Ungverjalandi. Við eigum þar tvo keppendur, Ellert Aðalsteinsson sem keppir í fullorðinsflokki í skeet og Sigurð Unnar hauksson sem keppi í unglingaflokki í skeet. þeir ljúka keppni á fimmtudaginn. hægt er að fylgjast með á heimasíðu Evrópusambandsins.
|