Ásgeir að keppa í Slóveníu Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 15. júní 2014 19:20

Ásgeir Sigurgeirsson tekur þátt í heimsbikarmótinu í Maribor í Slóveníu þessa dagana. Hann keppti í dag í undankeppninni í frjálsri skammbyssu í dag en lenti í vandræðum og komst ekki áfram í lokakeppnina. Skorið var 535 stig (86-89-89-91-92-89) Hann keppir svo í loftskammbyssu á fimmtudaginn.

AddThis Social Bookmark Button