Sunnudagur, 15. júní 2014 14:07 |
Á Vormóti SR í Benchrest í dag sigraði Bergur Arthúrsson SR með 242/5x, Valdimar Long SR varð annar með 242/4x og Kjartan Friðriksson SR þriðji með 238/4x. Jóhannes Kristjánsson SR var mótsstjóri og sá um dómgæslu. Það gekk á með skúrum, nv og sv 8 - 15 metrum á mótsstað. Skotið var Score á 200 metrum.
|