Mánudagur, 09. júní 2014 20:42 |
Ásgeir endaði í 23.sæti í Frjálsri skammbyssu í morgun með 554 stig (94-93-92-91-92-92). Hann keppir svo í loftskammbyssu á miðvikudaginn. Ellert Aðalsteinsson byrjar þá keppni í haglabyssu SKEET og lýkur henni á fimmtudeginum.
|