Föstudagur, 19. september 2014 09:26 |
Sigurður Unnar Hauksson var að ljúka keppni í haglabyssu-skeet á Heimsmeistaramótinu í Granada á Spáni á nýju Íslandsmeti Unglinga 116/125 stig (23-24-24-23-22). Hann átti fyrra metið sjálfur frá því í fyrra, 113 stig. Glæsilegur árangur sem skilaði honum í 12.-17.sæti af 64 keppendum.
|