Hið árlega Áramót í skeet verður haldið á Gamlársdag. Mæting keppenda er kl.10:30 og verða skotnir 2-3 hringir. Að venju er bara einn opinn flokkur.