Áramótið í skeet á Gamlársdag Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 18. desember 2014 13:47

2014 skeet konur 17mai dagnyHið árlega Áramót í skeet verður haldið á Gamlársdag. Mæting keppenda er kl.10:30 og verða skotnir 2-3 hringir. Að venju er bara einn opinn flokkur.

AddThis Social Bookmark Button