Áramótinu í riffli er lokið og sigraði Daníel Sigurðsson með 190 stig, Hilmir Valsson varð annar með 187 stig og Hjörtur Stefánsson varð þriðji með 183 stig. Myndir frá mótinu eru hérna.