Miðvikudagur, 31. desember 2014 15:02 |
Áramótinu í haglabyssugreininni Skeet er lokið. Skotnir voru 3 hringir eða 75 skífur. Örn Valdimarsson sigraði með 64 stig, Kjartan Örn Kjartansson varð annar með 61 stig og Karl F. Karlsson varð þriðji með 59 stig.
|