Laugardagur, 28. mars 2015 16:18 |
Á Íslandsmótinu í Sport skammbyssu í Egilshöllinni í dag sigraði Grétar M. Axelsson úr SA með 536 stig, Karl Kristinsson úr SR varð annar með 524 stig og í þriðja sæti var Eiríkur Ó. Jónsson úr SFK með 523 stig. Í liðakeppninni sigraði A-sveit SFK með 1,513 stig, önnur varð A-sveit SR með 1,476 stig og íþriðja sæti hafnaði sveit SA með 1,461 stig.
|