Um helgina fer fram Grand Prix mót í Kaupmannahöfn í haglabyssugreininni skeet og er Örn Valdimarsson þar á meðal keppenda.