Landsmót STÍ í frjálsri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Keppnisæfing verður á föstudaginn kl.17 - 18. Lokað verður fyrir almennar æfingar.