Riðlaskipting mótsins á laugardaginn er komin. Mótið hefst kl.09:00 en fyrstu keppendur geta gert sig klára kl.08:30. Athugið einnig að keppnisæfingin PET er kl. 16:00 til 19:00 á föstudaginn.