Kjartan Örn Kjartansson sigraði á Páskamóti SR í dag með 63 stig, annar varð Ævar S. Sveinsson með 59 stig og í þriðja sæti varð Guðmundur Pálsson með 58 stig. Keppt var eftir forgjafarkerfi félagsins.