Miðvikudagur, 27. apríl 2016 22:07 |
Meistaramót Reykjavíkur í loftskammbyssu og loftriffli fór fram í Egilshöllinni í kvöld. Reykjavíkurmeistarar urðu sem hér segir: Í loftskammbyssu karla Ásgeir Sigurgeirsson, í kvennaflokki Jórunn Harðardóttir og í unglingaflokki Margrét Þ. Skowronski. Í loftriffli karla Guðmundur Helgi Christensen og í kvennaflokki Íris Eva Einarsdóttir. Fleiri myndir hérna.
|