Föstudagur, 20. maí 2016 19:37 |
Heimsbikarmótið í München í Þýskalandi hefst á morgun. Við eigum þar 4 keppendur og er dagskrá þeirra þannig:
Frjáls skammbyssa undankeppni laugardag 21.maí kl.08:45
Frjáls skammbyssa aðalkeppni sunnudag 22.maí kl.08:45
Loftskammbyssa aðalkeppni þriðjudag 24.maí kl.08:45
50m liggjandi riffill undankeppni sunnudag 22.maí kl.11:30
50m liggjandi riffill aðalkeppni mánudag 23.maí kl.08:45
GUÐMUNDUR HELGI CHRISTENSEN:
50m liggjandi riffill undankeppni sunnudag 22.maí kl.11:30
50m liggjandi riffill aðalkeppni mánudag 23.maí kl.08:45
50m Þrístöðu riffill undankeppni þriðjudag 24.maí kl.11:30
50m Þrístöðu riffill aðalkeppni miðvikudag 25.maí kl.08:45
Loftskammbyssa aðalkeppni miðvikudag 25.maí kl.08:45
Hægt verður að fylgjast nánar með þeim á heimasíðu keppninnar.
|