Mánudagur, 13. júní 2016 07:43 |
Landsmót Stí var haldið í Þorlákshöfn um helgina. Í karlaflokki vann Örn Valdimarsson SR 114/125 +12 +13 eftir bráðabana við Sigurð Unnar Hauksson SR sem varð annar á 114/125+ 12+13 og þriðji varð Hákon Þ Svavarsson SFS á 117/125 9+ 13. Í kvennaflokki sigraði Snjólaug M Jónsdóttir úr Markviss á 52 /75. Helga Jóhannsdóttir SÍH varð önnur á 47/75 eftir bráðabana við Dagnýju frá SR, Dagný Hinriksdóttir SR þriðja á 47/75 Marinó Eggertsson SÍH sigraði unglingaflokk á sínu besta skori til þessa á 94/125
|