Örn og Sigurður kepptu í Danmörku um helgina Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 18. júlí 2016 08:17

Örn Valdimarsson og Sigurður Unnar Hauksson kepptu á Copenhagen Grand Prix mótinu um helgina. Örn endaði í 16.sæti í Elite -flokknum með 108 stig (21 24 21 21 21) en Sigurður komst í úrtslit í A-flokknum og endaði þar í 5.sæti með 110 stig en hann var efstur fyrir úrslitin.

AddThis Social Bookmark Button