Föstudagur, 20. mars 2009 08:52 |
Íslandsmótið í Frjálsri Skammbyssu verður haldið í Egilshöllinni á morgun og hefst fyrri riðill kl.10 en sá seinni kl.12:15. Í fyrri riðli eru Ásgeir Sigurgeirsson, Halldór Axelsson og Eiríkur Björnsson en í þeim seinni Hannes G.Haraldsson, Gylfi Ægisson og Tómas Þorvaldsson.
|