Ásgeir Sigurgeirsson sigraði á Íslandsmótinu í Frjálsri Skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í dag.