Sunnudagur, 09. október 2016 10:57 |
Um helgina fór Ásgeir Sigurgeirsson skotmaður í sína fyrstu keppnisferð þessa keppnistímabils tíl Þýskalands til að keppa með liðinu sínu TSV Ötlingen í Þýsku Bundesligunni. Hann er í fanta formi, vann báðar viðureignir sínar, og liðið hans TSV Ötlingen gerði slíkt hið sama. Fyrri viðureignin var í gær og sú seinni var að ljúka rétt í þessu.
|