Landsmót í riffilgreinum fara fram í Egilshöllinni um helgina. Á laugardaginn er keppt í 50 metra liggjandi riffli og á sunnudaginn í 50 metra Þrístöðu riffli.