Þá er keppendalistinn fyrir Reykjavíkurleikana á laugardaginn tilbúinn. Keppni hefst kl. 09:00 í Loftriffli og síðan kl.11:00 í Loftskammbyssu. Keppt er í karla og kvennaflokki í loftriffli en í opnum flokki í loftskammbyssu.