Skráning RIG leikana Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 25. janúar 2018 20:33

 • rigwowposter2018wow-rig
 • Skráningu á Reykjavíkurleikana RIG lýkur þriðjudaginn 30.janúar. Keppendur sendi skráningu í gegnum félag sitt.
  Keppt er í Loftskammbyssu og Loftriffli 60 skot.
  Einn opinn flokkur í báðum greinum, þ.e. karlar og konur keppa saman án tillits til aldurs.
  Keppt er í FINAL í báðum greinum sem hefjast kl.15:00
  Bein útsending verður frá mótinu á Sjónvarpi Símans og mbl.is kl. 15-16
  Mótsstjórn velur Skotkarl og Skotkonu mótsins að því loknu. Þeim verður veitt viðurkenning á hátíðarkvöldi mótsins kl.19:30-21:30 í Laugardalshöllinni sunnudaginn 4.febrúar
AddThis Social Bookmark Button