Úrslitakeppnin í þýsku Bundesligunni fóru fram um helgina. Ásgeir Sigurgeirsson og lið hans, Sgi Ludwigsburg, náði bronsverðlaunum að þessu sinni en lið hans fór ósigrað inní úrslitakeppnina. Glæsileg framistaða hjá okkar manni.