Viktoría með Íslandsmet í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 10. febrúar 2018 17:55

201850m10febviktislmetViktoría Erla Þ. Bjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti nýtt Íslandsmet í unglingaflokki á Landsmóti STÍ sem haldið var í Kópavogi í dag. Keppt var í 50 metra liggjandi riffli.

AddThis Social Bookmark Button