Reykjavíkurmótið í loftskammbyssu og loftriffli fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Loftskammbyssukeppni er kl. 10:00 og loftriffilkeppnin kl. 12:00. Keppnisæfing föstudag kl.17-19