Sunnudagur, 13. maí 2018 15:06 |
![2018fpislm123](/images/thumbnails/images/greinar/2018fpislm123-80x50.jpg) ![2018fpislmlidsr](/images/thumbnails/images/greinar/2018fpislmlidsr-80x50.jpg) Íslandsmótið í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 549 stig, í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 512 stig og í þriðja sæti Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 482 stig.
A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varð Íslandsmeistari liða með 1,502 stig en sveitina skipuðu þau Jórunn og Ásgeir ásamt Guðmundi Kr. Gíslasyni (441). B-sveit Skotfélags Reykjavíkur með þá Engilbert Runólfsson og Þorstein Bjarnarson innaborðs. Nánari úrslit má nálgast á heimasíðu Skotíþróttasambands Íslands, www.sti.isÂ
|