Íslandsmet hjá Viktoríu í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 12. maí 2018 14:49

2018 ap60 christmot gkg_10572018 ar60christmot gkg_10762018ap60christmot2018ar60christmot2018christmotallirHið árlega Christensen-mót fór fram í Egilshöllinni í dag. Keppt er í opnum flokkum óháð kyni og aldri. Í loftriffli sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 591,2 stig, í öðru sæti varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 579,7 stig og í þriðja sæti hafnaði Viktoría Bjarnarson úr SR með 575,5 stig sem jafnframt er nýtt Íslandsmet Unglinga. Í loftskammbyssu sigraði Ásgeir Sigurgeirsson úr SR með 568 stif, í öðru sæti Jórunn Harðardóttir úr SR með 550 stig og í þriðja sæti Ingvi Eðvarðsson úr SK með 526 stig.

AddThis Social Bookmark Button