RIG leikarnir í Reykjavík 2.og 3.febrúar 2019 Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 18. janúar 2019 21:28

Skráning keppenda á RIG-leikana stendur nú yfir og lýkur sunnudaginn 27.janúar 2019. Skráning sendist á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  

Verður keppt í loftskammbyssu og loftriffli 2. og 3. febrúar. Keppt verður í blönduðum flokki þar sem allir keppendur skjóta 60 skotum. Efstu 8 keppendurnir í hvorri grein keppa síðan til úrslita í útsláttakeppni.

Keppni fer fram í sal 2-4 í Laugardalshöllinni !

rig2019bori

AddThis Social Bookmark Button