Landsmót STÍ í Sport skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði með 553 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 551 stig og þriði Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 539 stig. Nánari úrslit á úrslitasíðu STÍ hérna.ÂÂÂ og svo er nýjung að einnig er hægt að sjá úrslitin á SIUS síðunni hérna !