Áramótið í haglabyssugreininni Skeet var haldið á Álfsnesi í dag. Skotnir voru þrír hringir og keppt eftir forgjafarkerfi félagsins. Sigurvegari varð Jón Valgeirsson úr SR, annar Pétur Gunnarsson úr SÍH og í þriðja sæti varð Aðalsteinn Svavarsson úr SFS.