Íslandsmótið í riffilgreininni Bench Rest, í skori, verður haldið á riffilsvæði félagsins á Álfsnesi um helgina. Keppt verður á 100 metra færi á laugardaginn og á 200 metra færi á sunnudaginn. Keppnisæfing er kl.16-20 á föstudaginn.