Hið árlega Reykjavik Open í haglabyssugreininni SKEET, verður haldið á haglabyssuvöllum félagsins á Álfsnesi um helgina. Keppnisæfing kl.16-20 á föstudag