Íslandsmótinu í Bench Rest lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 08. september 2019 20:15

2019 br islmot alls_page_12019 br islmot 100m_page_22019 br islmot 200m_page_3gkg_6148br1finnurmriffilgkg_6172br123gkg_6178br1finnurÍslandsmótinu í riffilgreininni Bench Rest lauk á svæði Skotfélags Reykjavíkur í dag. Íslandsmeistari varð Finnur Steingrímsson úr Skotfélagi Akureyrar en hann skaut öllum sínum 50 skotum í tíuna eða alls 500 stig og eins var hann með 17 innri tíur. 500 stigum hefur enginn náð á síðustu 30 árum. Í öðru sæti varð Gylfi Sigurðsson úr Skotfélagi Húsavíkur með 498 stig og 28 innri tíur. Í þriðja sæti hafnaði Jóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur með 498 stig og 23 innri tíur.

AddThis Social Bookmark Button