Laugardagur, 07. september 2019 19:22 |
Fyrri degi er nú lokið á Reykjavik Open í skeet, Pétur Gunnarsson er efstur með 73 stig, annar er G.Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar með 69 stig og þriðji er Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 67 stig. Keppni lýkur á morgun en þá er skipt í A og B úrslit, einsog sjá má á meðfylgjandi skorblaði. Einnig má sjá nokkrar myndir frá mótinu hérna.
|