RIG leikarnir 2020 verða haldnir í Reykjavík í lok janúar og byrjun febrúar n.k. Skráning stendur nú yfir en lýkur þann 20. janúar 2020. Nánar á síðu leikanna hérna.