Hið árlega Áramót félagsins í Ólympísku Skeet fór fram í dag. Keppt var í opnum flokki með forgjafarkerfi félagsins og skotnir 3 hringir. Sigurvegari varð Pétur T. Gunnarsson með 66 stig, Aðalsteinn Svavarsson varð annar með 60 stig og í þriðja sæti hafnaði Jakob Þ. Leifsson einnig með 60 stig. Alls mættu 12 keppendur til leiks og skemmtu sér í fínu janúarveðri. Fleiri myndir á fb síðunni