Um helgina verða haldin tvö landsmót í skotfimi í Egilshöllinni. Á laugardaginn verður keppt í 50m liggjandi riffli og á sunnudaginn í 50m Þrístöðu riffli. Keppni hefst kl. 09:00 báða dagana.ÂÂ