Keppni á Reykjavíkurleikunum í Loftriffli, fór fram í Laugardalshöllinni í morgun. Sigurvegari varð Jórunn Harðardóttir með 602,6 stig, í öðru sæti Guðmundur Helgi Christensen með 596,3 stig og í þriðja sæti Þórir Kristinsson með 559,8 stig, þar sem hann var í harðri keppni við unglinginn Viktoríu Erlu Bjarnarson sem endað aðeins 0,2 stigum á eftir honum og tryggði Þórir bronsið í síðasta skoti.